Helstu verkefni

Helstu verkefni

Liðavernd Raforkukerfa

  • Landsnet
  • Landsvirkjun
  • HS Orka
  • HS Veitur
  • Rarik
  • Orkubú Vestfjarða
  • Orkuveita Reykjavíkur
  • Áburðarverksmiðja ríkisins
  • Krossanesverksmiðja
  • Rafveita Vestmannaeyja
  • Sementsverksmiðja ríkisins

Tæknilegir Tengiskilmálar fyrir rafveitur

  • HS, OV, RR, Rarik, Rafveita Hafnarfjarðar og síðar Samorku.

Hönnun og endurnýjun aðveitustöðva og tengivirkja

  • Endurnýjun stýrikerfateikninga í um 20 aðveitustöðvum fyrir Landsvirkjun og Landsnet
  • Fjargæslumál hjá Rarik og LV
  • HS, LV, OR (RR), Rarik
  • Fjargæslumál hjá Rarik og LV, HS, LV, OR (RR), Rarik
  • Skráning búnaðar í virkjunum og aðveitustöðvum LV í samvinnu við þýska verkfræðistofu. Sama hjá HS, Ísal, Norðurál, OV, þróun AKS.
  • Umsjón með KKS lyklum og KKS handbókum Landsvirkjunar, Landsnets og Orkubús Vestfjarða

Eftirlit og skoðanir hjá rafveitum

  • Fyrir RER á há- og lágspennudreifikerfum.
  • Hellisheiðarvirkjun, verkeftirlit og verkumsjón
  • LV, RR, Rarik, Rafveita Hafnarfjarðar.
  • Eftirlit með byggingu skólpdælistöðva í Garðabæ
  • Eftirlit með byggingu Þjónustuskála Alþingis
  • Reykjanesvirkjun, verkeftirlit og verkumsjón
  • Viðtökuprófanir og eftirlit fyrir Landsnet
  • Búðarhálsvirkjun eftirlit fyrir Landsvirkjun, stöðvarhús
  • Búðarhálsvirkjun eftirlit fyrir Landsnet, tengivirki
  • Brennimelur, eftirlit með uppsetningu rafbúnaðar, Landsnet
  • Ísafjörður, eftirlit með byggingu nýrrar stöðvar, Landsnet
  • Vatnshamrar, eftirlit með stækkun, 132/66 kV, Landsnet

Raflagnahönnun.

  • Aðveitustöðvar RR og síðar OR við Elliðaár, A5, að Hnoðraholti, A7,að Esjumelum, A10 og við Rauðavatn, A12 (m.a. LED lýsing með þeim fyrstu á landinu)
  • Aðveitustöðvar RARIK Reykholti, Siglufirði, Breiðdalsvík, Ólafsvík og Sauðárkróki
  • Bílakjallarar
  • Blikksmiðjur
  • Borgarbókasafn Þingholtsstræti
  • Borgaskóli (m.a. instabus kerfi)
  • Einbýlishús, raðhús, fjölbýlishús, sumarbústaðir
  • Fróði hf, skrifstofur og kaffistofa
  • Gerðuberg, borgarbókasafn og félagsmiðstöð aldraðra
  • Gerðuberg, eldhús, kaffistofa og fundarherb.
  • Gerðuberg, leiksviðslýsing, lýsingarhönnun í sali
  • Grunnskóli Eyrarsveitar, Grundarfirði
  • Guðjón Ó, nýr prentsalur
  • Guðmundarlundur, Félags- og fræðasetur
  • Gullsmári 11, 2. Hæð, Kópavogi – Íbúðir fyrir aldraða
  • Gylfaflöt 9, raflagnir í nýjar höfuðstöðvar Landsnets (m.a. instabus kerfi m.m forritun á því, aðgangskortakerfi, varaflsvélar og bakhjarlar)
  • Hjallaskóli Kópavogi, viðbygging
  • Hjallaskóli Kópavogi, tölvustofa
  • Hnit, verkfræðistofa, Háaleitisbraut 58 – 60, tölvuvinnusalur 2. hæð
  • Hús málarans, Bankastræti 7A
  • Hörðuvallaskóli Kópavogi, nýbygging (m.a. instabuskerfi) og breytingar
  • ISAL, Kerbrotsstöð
  • ISAL, Þjónustuhús í steypuskála
  • Íslensk erfðagreining, ný aðaltafla með varaaflsvél og bakhjarli
  • Íþróttahús Neskaupstað (lýsingu stjórnað með iðntölvu)
  • Íþróttamiðstöð á Egilsstöðum, Fljótsdalshéraði, (með iðntölvu og skjástýrikerfi til stýringar á lýsingu og þreyfingar á líftíma pera til að hámarka líftíma)
  • Íþróttamiðstöð með sundlaug á Egilsstöðum, Fljótsdalshéraði, öryggismyndavélakerfi
  • Íþróttavöllur Fljótsdalshéraðs á Egilsstöðum
  • Íþróttavöllur í Laugardal, stækkun
  • Lagerhúsnæði Rarik á Selfossi, Hvolsvelli og verkstæðis- og skrifstofuhúsnæði í Ólafsvík
  • Hörðuvallaskóli í Kópavogi, nýtt eldhús
  • Knatthús Kópavogs
  • Lindarborg, leikskóli/dagvistun
  • McDonald’s skrifstofur
  • McDonald’s, öll veitingahús á Íslandi
  • Miðbær Kópavogs – Yfirborðsfrágangur m.a. LED lýsing
  • Mjólká, viðbygging við og breyting á húsnæði orkuvers
  • Omega Farma, skrifstofur, lager
  • Orlofsheimili Vélstjóra, sundlaug, búningsaðstaða, húsvarðaríbúð, raðhús
  • SAS eldhús á Kastrup DEN
  • Sambýli fatlaðra í Vættaborgum, Sólheimum, Jöklaseli o.fl.
  • Sambýli fatlaðra Skjólbraut 1 a, Kópavogsbraut 41, Austurkór 1 og 3 – íbúðir fyrir fatlaða
  • Skip, aðaltöflur, rafalar
  • Skólpdælustöðvar í Garðabæ við Arnarneslæk og á Arnarnesi
  • Skrifstofuhúsnæði, sólbaðsstofur, tannlæknastofur
  • SKÝRR; ný aðaltafla með varaaflsvél og bakhjarli
  • Slökkvistöð, áhaldahús, bókasafn og fjarkennsluhúsn. á Grundarfirði
  • Snælandsskóli Kópavogi, viðbygging
  • Snælandsskóli Kópavogi, nýtt eldhús, ný heimtaug
  • Starfsþjálfun fatlaðra, Hátúni
  • Stúka Kópavogi, heildar rafm. hönnun m.a. instabuskerfi
  • Stúka Laugardal, instabus forritun
  • Sundlaug Kópavogs, nýbygging með instabus- og aðgangskerfi
  • Svínabúið á Vatnsleysu, aðaltafla
  • Sýslumaður og lögregla í Kópavogi
  • Vallarvinir, flugþjónusta, stækkun
  • Verslunarrými í Smáralind, 3 rými
  • Vélar og þjónusta, skrifstofu- og atvinnuhúsnæði Krókhálsi 5
  • Víðimelur, loftnetshönnun í blokk
  • Vinna við hönnun á Hitaveitum í Rússlandi.
  • Yfirfallsbrunnur í Garðabæ við Hraunsholtslæk
  • Þinghólsskóli, Kópavogi, stækkun og m.a. instabus kerfi
  • Þinghólsskóli, Kópavogi, eldhúsönn­un og ef­ir­liti á raf­orku­virkj­un­um, aðveitu­stöðvum og tengi­virkj­um.

Önnur verk

  • Fiskimjölsverksmiðja á Djúpavogi (með iðntölvu- og skjástýrikerfi)
  • Forskrift að alútboði heilsu-, íþrótta- og fræðaseturs í Vallakór í Kópavogi
  • Forskrift að alútboði Knatthúss við Smárann (Fífan) í Kópavogi
  • Forskrift að alútboði íþróttahúss HK í Fagralundi Kópavogi
  • Forskrift að alútboði íþróttahúss m.a. v. starfsemi Gerplu í Vatnsendaskóla í Kópavogi
  • ISAL, jarðskaut fyrir stækkun
  • ISAL, stýringarbúnaður í kerbrotsstöð
  • Leysa spennuvandamál í skólpdælistöðvum í Þorlákshöfn f. Rarik
  • Lyfta Menningarmiðstöðinni Gerðubergi
  • Námskeiðahald á vegum Endurmenntunar Háskólans
  • Rafmagnsveita Reykjavíkur, færanlegar töflur
  • Rafskautsketill á Neskaupstað, úttekt vegna rekstrartruflana
  • Rafskautsketill hjá ISAL, hagkvæmniathugun
  • Rarik, útboð 36 kV strengir
  • RER, reglur um eldvarnir spennistöðva
  • Samanburður á Al og Cu strengjum fyrir RARIK
  • Samning reglna fyrir RARIK um stauraspennistöðvar í dreifbýli
  • Samning reglna fyrir RR(OR) um vararafstöðvar
  • Samning reglna vegna dreifistöðva fyrir RER
  • Skammhlaups- og jarðstraumsútreikningar fyrir HS, OV, RARIK o.fl.
  • Stofnun Skoðunarstofunnar hf með öðrum, rann síðar inn í Frumherja
  • Tilboðsgerð fyrir hönnun á Hitaveitum í Rússlandi.
  • Úrlausnir fyrir RARIK vegna spennuvandamála víðs vegar um landið
  • Vatnsveita Suðurnesja vegna háspennustrengja
  • Vinna í Fagstjórn í stöðlun um raftækni og fyrir Rafstaðlaráð
  • Yfirverkumsjón með uppsetningu rafbúnaðar í Hellisheiðarvirkjun
  • Yfirverkumsjón með uppsetningu rafbúnaðar í Reykjanesvirkjun
  • Yfirverkumsjón með uppsetningu rafbúnaðar í Sultartangavirkjun
  • Þjálfun starfsmanna skoðunarstofu á rafmagnssviði til faggildingar
  • Þjónusta við ELCAD og SPIRIT notendur
  • Eftirlit með raflögnum í Klettaskóla og Dalskóla, Reykjavíkurborg
  • Eftirlit með hönnun og raflögnum á 20 lausum kennslustofum, Kópavogsbær